63. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. júní 2019 kl. 09:30


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Kolbein Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:39
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Þórunni Egilsdóttur (ÞórE), kl. 09:30

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst ohf. Kl. 09:30
Samþykkt tillaga um að halda sameiginlegan fund með fjárlaganefnd og fá ríkisendurskoðanda til að kynna skýrsluna.

3) Önnur mál Kl. 09:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:54